fbpx
Marel II vefur

u15, u17, u19 og u21 karla í handbolta!

Þjálfarar U-15, U-17 og U-19 og U-21 árs landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 4. – 11. Nóvember (mismundandi æfingardagar eftir landsliðum). Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig.

U-15 karla
Stefán Árnason og Örn Þrastarson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 8.-11.nóvember.
Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum.
Framarar í hópnum:
Alexander Sigurðsson, Fram
Bergur Ingvarsson, Fram
Mikael Hrafn Loftsson, Fram
Steinar Már Einarsson Clausen, Fram

U-17 karla
Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 8.-11.nóvember.
Framarar í hópnum:
Kristófer Tómas Gíslason Fram
Alex Unnar Hallgrímsson Fram

U-19 karla
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 7. 11.nóvember.
Framarar í hópnum:
Marel Baldvinsson, Fram
Max Emil Stenlund, Fram

U-21 karla
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 4.-9.nóvember.
Framarar í hópnum:
Breki Hrafn Árnason Fram
Eiður Rafn Valsson Fram
Reynir Þór Stefánsson Fram

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!