Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev landsliðsþjálfarar Íslands U19 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20.-22.desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30.desember.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn leikmann í þessu landsliðshópi Íslands U19 en
Marel Baldvinsson var valinn frá Fram að þessu sinni.
Marel Baldvinsson Fram
Við vonum að Marel og landsliði Íslands gangi sem allra best á mótinu í ár.
ÁFRAM FRAM