Valdir hafa verið æfingahópar Íslands U-15, U-16 og U-17 karla sem koma saman til æfinga dagana 19. – 22. desember næstkomandi.
Þá hafa verið valdir æfingahópar Íslands U15, U16, U17 og U19 kvenna sem koma sama til æfinga sömu daga 19.-22. desember.
Við Framarar eigum nítján leikmenn í þessum æfingahópum Íslands, ellefu stúlkur og átta drengi, en þau sem voru valin frá Fram að þessu sinni eru:
U-15 ára landslið karla
Alexander Sigurðsson Fram
Bergur Ingvarsson Fram
Mikael Hrafn Loftsson Fram
Steinar Már Einarsson Clausen Fram
U-16 ára landslið karla
Alexander Bridde Fram
Jón Sigurður Bjarnason Fram
U-17 ára landslið karla
Kristófer Tómas Gíslason Fram
Alex Unnar Hallgrímsson Fram
U15 ára landslið kvenna
Bjartey Hanna Gísladóttir Fram
Brynja Sif Gísladóttir Fram
Sigurveig Ýr Halldórsdóttir Fram
U16 ára landslið kvenna
Aníta Rut Eggertsdóttir Fram
Katla Kristín Hrafnkelsdóttir Fram
Birna ÓSk Styrmisdóttir Fram
Andrea Líf Líndal Fram
U17 ára landslið kvenna
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir Fram
U-19 ára landslið kvenna
Ingunn María Brynjarsdóttir Fram
Sara Rún Gísladóttir Fram
Við óskum þessu glæsilega íþróttafólki til hamingju með valið og vonum að þeim gangi sem allra best í þessari æfingalotu.
Framtíðin er björt.
ÁFRAM FRAM