fbpx
LEIKDAGUR POST (35)

Frítt að prufa handbolta!

HM í handbolta er í fullum gangi og því er tilvalið fyrir allar stráka að prufa handbolta!🏆
 
Í tilefni mótsins bjóðum við öllum nýliðum að koma og prófa handbolta hjá okkur í Fram – algjörlega ókeypis á meðan heimsmeistaramóti stendur! Þjálfarar okkar eru tilbúnir að taka vel á móti nýjum iðkendum á öllum aldri💯
 
Við hvetjum alla til að skoða æfingatöfluna okkar og finna tíma fyrir viðkomandi aldur: https://fram.is/handbolti-aefingatoflur-grafarholt/
 
Við vonum að sjá sem flesta á æfingum hjá okkur⚽🤾
 
Á myndinni má sjá frá vinstri: Óðinn Þór Ríkharðsson, Bjarki Már Elísson, Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Arnór Atlason og Björgvin Páll Gústavsson. Þeir hafa allir á einhverjum tímapunkti spilað handbolta með FRAM!
 
Áfram Fram og áfram Ísland!🤾

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!