Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 27.-28. janúar 2025.
Fram á tvo glæsilega fulltrúa í hópnum að þessu sinni, þá Markús Pál Ellertsson og Þorra Stefán Þorbjörnsson.
Til hamingju strákar og gangi ykkur vel.