fbpx
Fram25template-Isra Garcia banner

Isra Garcia í Fram!

Bjóðum velkominn miðjumanninn Isra Garcia sem gengur til liðs við fram frá Barbastro á Spáni. Isra er 26 ára og hefur spilað allan sinn feril hingað til á Spáni. Við hlökkum mikið til að fá hann til landsins og sjá hann spila í fallegu bláu treyjunni. Tökum vel á móti honum Framarar eins og okkur einum er lagið 💪🏻

Rúnar Kristinsson: “Isra er sú týpa af leikmanni sem okkur finnst hafa vantað í Fram-liðið, hann er varnarsinnaður miðjumaður með góða sendingargetu og við vonumst til að hann smellpassi inn í okkar hugmyndafræði”

Til gamans má einnig geta að Isra komst í heimsfréttirnar eftir að hafa farið á skeljarnar eftir leik gegn Barcelona í spænska bikarnum 👇🏻

https://www.goal.com/en-us/lists/barbastro-israel-garcia-proposes-girlfriend-barcelona-copa-del-rey/bltf8d2cd507ca48bfc

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!