fbpx
Fram25template-Vinaæfing banner

Vinaæfing – Nýliðadagur FRAM fimmtudag 6. feb. í Egilshöll.

Vinaæfing – Nýliðadagur FRAM

Æfingin á fimmtudaginn 6. febrúar verður með öðruvísi sniði en venjulega en öll sem vilja prófa að æfa fótbolta eru boðin velkomin á skemmtilega vinaæfingu þar sem þjálfarar munu taka vel á móti öllum krökkum, fæddum 2015-2019. Við viljum hvetja núverandi iðkendur að bjóða vinum og vinkonum með á æfinguna.

Æfingin er í Egilshöll frá kl 16.30 – 17:30 (stelpur) og 17:30 – 18:30 (strákar). Þau sem mæta á æfinguna fá glaðning að æfingu lokinni.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!