fbpx
Fram25template- jakob

Jakob Byström gengur til liðs við FRAM!

Það gleður okkur mikið að kynna komu Jakob Byström til félagsins. 

Jakob er ungur og efnilegur sóknarmaður sem kemur til okkar frá Svíþjóð. Seint á síðasta ári var hann á reynslu hjá liðinu þar sem hann stóð sig vel og hreif þjálfarateymið okkar. 

Við hlökkum til að fylgjast með Jakob vaxa og dafna á sínu nýja heimili og bjóðum hann hjartanlega velkominn í okkar góða félag.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!