fbpx
Fram25template Hæfileikamótun KA

Fjórir Framarar í hæfileikamótun KSÍ

Leikmenn hafa verið valdir til þáttöku á æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ. Æfingarnar fara fram 27.-28. febrúar næstkomandi í Miðgarði, Garðabæ.

Fram á fjóra fulltrúa í hópnum að þessu sinni, þá Gísla Þór Árnason, Gylfa Frey Fjölnisson, Marinó Leví Ottóson og Róbert Þór Ólason, en allir eru þeir á eldra ári 4.flokks.

Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!