Leikmenn hafa verið valdir til þáttöku á æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ. Æfingarnar fara fram 27.-28. febrúar næstkomandi í Miðgarði, Garðabæ.
Fram á fjóra fulltrúa í hópnum að þessu sinni, þá Gísla Þór Árnason, Gylfa Frey Fjölnisson, Marinó Leví Ottóson og Róbert Þór Ólason, en allir eru þeir á eldra ári 4.flokks.
Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!