Ómar Ingi Guðmundsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti dagana 31.mars – 2. apríl 2025.
Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Garðabæ.
Fram á tvo fulltrúa í hópnum að þessu sinni. Þá Gísla Þór Árnason og Marinó Leví Ottóson en þeir eru báðir fæddir 2011 og því á eldra ári 4.flokks.
Til hamingju strákar og gangi ykkur vel.