fbpx
FRAM Jakki banner

Glæsilegur Fram jakki – Forsala hafin!

Viltu vera töff í sumar? Þá kaupirðu Fram jakkann!

Þetta er glæsilegur léttur retro jakki frá Errea sem meistaraflokkar félagsins nota þegar gengið er inn á völlinn fyrir leik. Jakkinn er fullkominn fyrir alla Framara í sumar; þunnur og léttur en fyrst og fremst guðdómlega flottur.

Hægt er að panta jakkann í forsölu og hann ætti að koma til landsins um 8. apríl. Athugið að aðeins er mjög takmarkað magn í boði af hverri stærð svo við mælum með að hafa hraðar hendur við að panta. Jakkinn kemur í öllum stærðum frá XXS – XXL. Athugið að þetta eru frekar litlar stærðir, almennt gott að taka einu númeri stærra en venjulega.

Jakkinn kostar aðeins 12.990 kr. og verður bara fáanlegur í takmörkuðu upplagi hjá Fram.

Pantið hér: https://www.abler.io/shop/fram/fotbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzg5MTU=

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!