fbpx
Benni og Sigfús

Benjamín Jónsson og Sigfús Árni Guðmundsson í Þrótt Reykjavík

Tíðindi úr Úlfarsárdal.
Tveir leikmenn söðla um og liggur leið þeirra í laugardalinn, þar sem þeir ganga til liðs við Þrótt Reykjavík.
Þetta eru þeir Benjamín Jónsson og Sigfús Árni Guðmundsson.
Benjamín mun ganga alfarið til liðs við Þrótt og Sigfús fer á láni út tímabilið.
Við þökkum Benna fyrir hans störf fyrir Fram og óskum honum alls hins besta á nýjum vettvangi. Sigfús fær tækifæri til að spila reglulegan fullorðins bolta og munum við fylgjast spennt með honum í rauðu og hvítu treyjunni í sumar og hlökkum til að fá hann reynslunni ríkari aftur heim í haust.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!