Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga dagana 31.mars – 2.apríl 2025.
Æfingarnar fara fram á Avis velli í Laugardal.
Óskar Jökull Finnlaugsson er glæsilegur fulltrúi Fram í hópnum.
Gangi þér vel Óskar Jökull