Aukaæfing hjá Fram dagana 14.-16. april.
Lögð verður áhersla á grunntækni í knattspyrnu og að allir fái verkefni við sitt hæfi.
Skipt verður í hópa eftir aldri og unnið í litlum hópum til að hámarka fjölda snertinga við boltann hjá hverjum einstakling.
Börn fædd 2015 – 2018 ( 7-6 flokkur), munu æfa kl. 10:30-11:45.
Börn fædd 2011 – 2014 ( 5-4 flokkur), munu æfa kl. 12.30-14.00.
Verð: kr. 8.000.-