M Fitness Mótið 2025 – 29 maí (uppstigningardagur)
Mót fyrir 5. flokk kvenna sem fer fram 29 maí næstkomandi. Spilaður er 7 manna bolti og er mótið hugsað sem æfingamót fyrir Vestmannaeyjar.
Spilað er mismunandi styrkleikum og er bikar fyrir fyrsta sæti í hverjum styrkleika.
Þátttökugjald er 3.000 kr. á hvern leikmann.
Vegleg þátttökugjöf frá samstarfsaðila okkar, M Fitness.
https://mfitness.is/
Skráning: Steinar@fram.is