Hæfileikamótun HSÍ. Valin hefur verið úrtakshópur drengja og stúlkna fædd 2011 sem kemur saman til æfinga 23.-25.maí.
Æfingarnar fara fram í Kaplakrika og eru eftirfarandi :
23.maí – Föstudagur, æfing 18:00-19:30.
23.maí – Föstudagur, fyrirlestur 19:30-20:30.
24.maí – Laugardagur, æfing 09:00-10:30
24.maí – Fyrirlestur og matur 10:30-11:30
24.maí – Laugardagur, æfing 11:30-12:30, hópefli eftir æfingu.
25.maí – Sunnudagur, æfing 09:00-10:30
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra leikmenn sem valdir hafa verið í úrtakshóp HSÍ að þessu sinni. Þau sem voru valinn eru:
Aðalheiður Ester Reynisdóttir Fram
Heiðar Berg Brynjarsson Fram
Róbert Þór Ólason Fram
Stefán Eggertsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM