fbpx
Fram kk hæfileikamótun HSÍ.

Fjögur frá FRAM í Hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ. Valin hefur verið úrtakshópur drengja og stúlkna fædd 2011 sem kemur saman til æfinga 23.-25.maí.

Æfingarnar fara fram í Kaplakrika og eru eftirfarandi :

23.maí – Föstudagur, æfing 18:00-19:30.
23.maí – Föstudagur, fyrirlestur 19:30-20:30.
24.maí – Laugardagur, æfing 09:00-10:30
24.maí – Fyrirlestur og matur 10:30-11:30
24.maí – Laugardagur, æfing 11:30-12:30, hópefli eftir æfingu.
25.maí – Sunnudagur, æfing 09:00-10:30

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra leikmenn sem valdir hafa verið í úrtakshóp HSÍ að þessu sinni. Þau sem voru valinn eru:
Aðalheiður Ester Reynisdóttir        Fram
Heiðar Berg Brynjarsson                Fram
Róbert Þór Ólason                         Fram
Stefán Eggertsson                          Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!