fbpx
LEIKDAGUR POST - 2025-05-28T152828.720

Handknattleiksdeild Fram þakkar fyrir stuðninginn í vetur

Takk fyrir stuðninginn í vetur
 
Leikmenn meistaraflokka Fram í handbolta vilja bjóða iðkendum sem og öðrum krökkum í hverfinu að koma og fagna með sér nú þegar tímabilinu er lokið. Hægt verður að fá mynd af sér með leikmönnum og skoða þá bikara sem við höfum unnið með ykkar stuðningi í vetur.
 
Laugardagur 31. maí kl. 12-13.
Pylsur og gos verða til sölu.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!