fbpx
Rútuferð - tasty banner (2)

Rútuferð á bikarleikinn í kvöld

Fram heimsækir Aftureldingu í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld kl. 20:00.

Það verður létt upphitun á Lambhagavelli og í Lambhagahöll frá kl. 18:00. Matarvagn frá Tasty mætir á svæðið. Bar-8 verður í veislusalnum á 3. hæð og sjoppan verður opin.

Boðið verður upp á rútuferð á leikinn. Frítt verður í rútuna og er brottför frá Lambhagavelli kl. 19:20. Ath að það þarf að skrá sig í rútuna með því að senda tölvupóst á dadi@fram.is.

Nú þegar er búið að fylla eina rútu og væri frábært að ná að fylla aðra.

Framarar ætla sér alla leið í Mjólkurbikarnum í ár og til þess þurfa þeir stuðning frá þér og þínum.

Fjölmennum í bláu á Lambhagavöllinn og förum með rútu(m) að Varmá.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!