fbpx
Gríptu kemur út 13. mars (77)

Kjartan Þór framlengir hjá Fram

Kjartan Þór Júlíusson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning hjá Fram. Kjartan Þór, sem er 21 árs, spilar sem hægri skytta. Hann er uppalinn hjá Fram og á að baki farsælan feril hjá yngri flokkum félagsins og á undanförnum árum hjá meistaraflokki. Þá hefur hann átt sæti í landsliðshópum yngri flokka og spilað þar stórt hlutverk. Hann þykir í dag einn af efnilegri skyttum landsins og því mikill fengur fyrir Fram að hafa hann áfram hjá félaginu.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!