Hjólastóla Rugby hjá Fram, allir velkomnir!
Þrek og þol og Hlaupahópur Fram. Starfsemi Almenningsíþróttadeildar Fram hefst 1. sept. Allir velkomnir

Starfsemi Almenningsíþróttadeildar Fram hefst af krafti mánudaginn 1. sept. Þrek og Þol byrjar í Framhúsinu mánudaginn 1. september kl. 17:30. Almenningsíþróttadeild Fram býður upp á fjölbreytt starf fyrir allan aldur, […]
FIT Í FRAM – þjálfun fyrir eldri borgara hefst 1. sept. Skráning í gangi.

Fit í Fram Þjálfun fyrir einstaklinga á aldrinum 67 ára og eldri er fyrir þá sem vilja bæta heilsuna sína. Tímarnir fara fram í íþróttamiðstöð Fram í lokuðum æfingasal. Einnig […]
Íþróttaskóli FRAM fyrir 2-5 ára, hefst í Ingunnarskóla laugardaginn 13. september 2025. Skráning hafin.

https://www.abler.io/shop/fram/ithrottaskoli/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzIzMzY=
Yfir 800 hlauparar tóku þátt í Hólmsheiðarhlaupi Fram og Ultraform

Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform fór fram fimmtudaginn 26. júní. Yfir 800 hlauparar tóku þátt í 6km, 10km og 22km í frábæru veðri. Hlauparar voru ræstir frá Guðríðarkirkju og hlupu um Hólmsheiðina, Úlfarsfellið […]
Nýliðanámskeið Skokkhóps Fram, hefst 5. maí, skráning í fullum gangi. Láttu sjá þig!

Skráning hér: https://forms.gle/8cqVEz8yDMbtt6HN8
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn mánudaginn 28. apríl kl. 17:00

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ FRAM MÁNUDAGINN 28. APRÍL 2025 KL. 17:00 Dagskrá: Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að bjóða sig fram í aðalstjórn […]
Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar Fram verður haldinn miðvikudaginn 26. mars kl. 20:00

Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar FRAM verður haldinn miðvikudaginn 26. mars 2025. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Fram Úlfarsbraut 126 og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Stjórn Almenningsíþróttadeildar FRAM
Aðalfundur Blakdeildar Fram verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 18:00

Aðalfundur Blakdeildar FRAM verður haldinn þriðjudaginn 4. mars 2025. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Fram Úlfarsbraut 126 og hefst kl. 18:00. Dagskrá: Hvetjum alla til að mæta Stjórn Blakdeildar FRAM
Hólmsheiðarhlaupið fékk verðlaun!

Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform varð í 2. sæti yfir utanvegahlaup ársins að mati hlaupara á vefnum hlaup.is. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa frá almenningsíþróttadeild Fram og Ultraform sem standa saman að […]