Meistaraflokkur karla fær lið FH í heimsókní N1 deild karla. Strákarnir okkar hafa ekki átt góðu gengi að fagna að undaförnu en eru ákveðnir í því að snúa þeirri þróun við á móti FH. Mikil meiðsl hafa verið að hrjá lykilmenn en á meðan eru ungir og óreyndir strákar að fá dýrmæta reynslu sem fer í baknann.
ÁFRAM FRAM!