Sigur gegn ÍBV í hörkuspennandi og skemmtilegum leik

FRAM hafði í kvöld betur gegn ÍBV, 25-24, í fyrsta leik undanúrslitarimmu N1-deildar kvenna í handknattleik og þufti, eins og við var að búast, að hafa talsvert fyrir sigrinum. Staðan […]
Þriggja marka sigur í lokaleik Lengjubikarkeppninnar

Karlalið FRAM í knattspyrnu lauk í kvöld leik í Lengjubikarkeppninni með því að leggja Víkinga að velli 3-0 í Víkinni. FRAM hafnaði í fjórða sæti 2.riðils A-deildar, vann þrjá af […]
FRAM – ÍBV | Veislan byrjar í kvöld

FRAM tekur á móti ÍBV í fyrsta leik undanúrslita N1-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Flautað verður til leiks í FRAMhúsinu klukkan 20 og er full ástæða til að hvetja […]
Það verður mikið um að vera hjá yngri flokkunum í handbolta um helgina.

Yngra ár stráka í 6. flokk verður að leika á handboltamóti sem haldið verður í Framhúsinu í Safamýri um helgina. Þetta er síðasta mót vetrarins og stærsta mótið sem haldið […]