Fyrsti leikur FRAM á Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu 2014 fer fram á laugardag 18. janúar kl. 17:00 í Egilshöll. Andstæðingurinn í þessum fyrsta mótsleik er sameiginlegt lið HK og Víkings. FRAM eru hvattir til að mæta og styðja stelpurnar okkar.