fbpx
O

Leikmannakynning – Einar Bjarni Ómarsson

ONafn: Einar Bjarni Ómarsson
Aldur: 23 ára

Starf/nám: Stuðningsfulltrúi.
Hjúskaparstaða: Í sambandi með Rebekku Rós.
Uppeldisfélag: Grótta og KR.
Einnig leikið með: KR, KV og Grótta.
Af hverju FRAM: Leist vel á þá stefnu sem klúbburinn var að taka og lengi verið markmið að spila í Pepsi-deildinni.
Titlar: Íslandsmeistari í 2.flokk með KR.
Landsleikir: 0
Önnur afrek á fótboltavellinum ? Vann vítaspyrnukeppnina á Shellmótinu 2 ár í röð þannig ég hlýt að vera fyrstur á punktinn.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Kanye West.
Besta platan: Þær eru margar mjög góðar en ef ég ætti að nefna eina væri það líklega My beautiful dark twisted fantasy með Kanye West.
Besta bókin: Las Skuggasund eftir Arnald um jólin, hún var fín.
Besta bíómyndin: Dumb and Dumber. No contest.
Fyrirmynd í lífinu: Engin sérstök.
Skemmtilegasta útlandið: Ítalía og Bandaríkin fá að deila þessu.
Uppáhaldsmatur: Lasagna hjá mömmu.
Furðulegasti matur: Krókódíll.
Hjátrú (tengd fótbolta): Engin sérstök hjátrú.
Undirbúningur fyrir leiki: Reyna borða rétt yfir daginn og hvílast vel.
Kóngurinn í klefanum: Maðurinn sem ávarpar sig sjálfan sem King hlýtur að taka þetta. Guðmundur Steinn.
Fyndni gaurinn í klefanum: Alltaf gaman að hlusta á Halldór Arnarsson bauna á ungu strákana.
Uppáhaldslið utan Íslands: Liverpool.
Hver vinnur HM 2014: Mér sýnist Nígería taka þetta í ár.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Steven Gerrard.
Markmið með FRAM árið 2014:  Bæta mig sem fótboltamann og reyna vinna allar keppnir sem Fram tekur þátt í.

Knattspyrnudeild FRAM 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!