Nafn: Einar Bjarni Ómarsson
Aldur: 23 ára
Starf/nám: Stuðningsfulltrúi.
Hjúskaparstaða: Í sambandi með Rebekku Rós.
Uppeldisfélag: Grótta og KR.
Einnig leikið með: KR, KV og Grótta.
Af hverju FRAM: Leist vel á þá stefnu sem klúbburinn var að taka og lengi verið markmið að spila í Pepsi-deildinni.
Titlar: Íslandsmeistari í 2.flokk með KR.
Landsleikir: 0
Önnur afrek á fótboltavellinum ? Vann vítaspyrnukeppnina á Shellmótinu 2 ár í röð þannig ég hlýt að vera fyrstur á punktinn.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Kanye West.
Besta platan: Þær eru margar mjög góðar en ef ég ætti að nefna eina væri það líklega My beautiful dark twisted fantasy með Kanye West.
Besta bókin: Las Skuggasund eftir Arnald um jólin, hún var fín.
Besta bíómyndin: Dumb and Dumber. No contest.
Fyrirmynd í lífinu: Engin sérstök.
Skemmtilegasta útlandið: Ítalía og Bandaríkin fá að deila þessu.
Uppáhaldsmatur: Lasagna hjá mömmu.
Furðulegasti matur: Krókódíll.
Hjátrú (tengd fótbolta): Engin sérstök hjátrú.
Undirbúningur fyrir leiki: Reyna borða rétt yfir daginn og hvílast vel.
Kóngurinn í klefanum: Maðurinn sem ávarpar sig sjálfan sem King hlýtur að taka þetta. Guðmundur Steinn.
Fyndni gaurinn í klefanum: Alltaf gaman að hlusta á Halldór Arnarsson bauna á ungu strákana.
Uppáhaldslið utan Íslands: Liverpool.
Hver vinnur HM 2014: Mér sýnist Nígería taka þetta í ár.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Steven Gerrard.
Markmið með FRAM árið 2014: Bæta mig sem fótboltamann og reyna vinna allar keppnir sem Fram tekur þátt í.
Knattspyrnudeild FRAM