Hörður Fannar í U 17

Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands. Nú er KSÍ að velja æfingahópa fyrir landslið Íslands U -17 sem mun koma saman til […]
Sigurður Kristján Friðriksson gerir 3 ára samning við Fram

Sigurður Kristján Friðriksson skrifaði um helgina undir 3. ára samning við Fram. Sigurður er fæddur 1995 og verður því 19 ára á árinu. Hann er uppalinn í Fram og enn […]
FRAM sendi 21 lið á Ákamótið í handbolta, myndir.

Ákamótið í handbolta fór fram um mánaðarmótin og sendi FRAM 21 lið til keppni, 10 stráka lið og 11 stelpu lið eða um 110 stelpur og stráka. Mótið heppnaðist eins […]
Leikmannakynning – Ögmundur Kristinsson

Nafn: Ögmundur Kristinsson Aldur: 24 ára Starf/nám: Fótbolti, en er samt með lögfræðigráðu í vasanum. Hjúskaparstaða: Í sambandi með Söndru Steinarsdóttur. Uppeldisfélag: Fram. Einnig leikið með: Fram. Af hverju FRAM: […]
Safamýrar stelpur í 7. fl. á Ákamótinu í handbolta, pistill frá þjálfara

FRAM sendi 21 lið á Ákamótið í handabolta helgina 31 jan -02 feb. Þjálfari Safamýrar stelpnanna sendi smá pistil á okkur og hér kemur hann ásamt myndum af stelpunum […]