fbpx
O

Leikmannakynning – Benedikt Októ Bjarnason

ONafn: Benedikt Októ Bjarnason
Aldur: 18 ára.

Starf/nám: Hönnurbraut við Tækniskólann.
Hjúskaparstaða: Í sambandi.
Uppeldisfélag: Fram.
Einnig leikið með: Bara Fram.
Af hverju FRAM: Því ég er uppalinn Framari
Titlar: Bikarmeistari 2013 og Reykjarvíkurmeistari 2014.
Landsleikir: Fjórir leikir með U17.
Önnur afrek á fótboltavellinum?
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Eminem og Macklemore.
Besta platan: The Heist.
Besta bókin: Pass.
Besta bíómyndin: Sódoma Reykjavík og Lion king.
Fyrirmynd í lífinu: Engin sérstök.
Skemmtilegasta útlandið: Bahrain.
Uppáhaldsmatur: Íslenskt lambakjöt.
Furðulegasti matur: Engispretta
Hjátrú: Engin.
Undirbúningur fyrir leiki: Borða vel og hvílast sem mest.
Kóngurinn í klefanum: Ögmundur.
Fyndni gaurinn í klefanum: Dúddi (Halldór Arnarsson).
Uppáhaldslið utan Íslands: Man Utd.
Hver vinnur HM 2014: Brasilía.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Philipp Lahm og David Beckam.
Markmið með FRAM árið 2014: Reyna að komast sem lengst í öllum keppnum. Og njóta þess að spila í Frambúningnum.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!