fbpx
O

Leikmannakynning – Aron Þórður Albertsson

ONafn: Aron  Þórður Albertsson
Aldur:  17 ára.

Starf/nám: Er í Verslunarskóla Íslands.
Hjúskaparstaða: Einhleypur.
Uppeldisfélag: Breiðablik.
Einnig leikið með: Breiðablik.
Af hverju FRAM: Metnaðarfullt félag með mikla sögu.
Titlar: Nokkrir í yngri flokkunum með Blikunum og bikarmeistari með FRAM 2013.
Landsleikir: 2 með U19.
Önnur afrek á fótboltavellinum?
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit:  Jason Derulo.
Besta platan:  Dýrð í dauðaþögn með Ágeir Trausta.
Besta bókin: Get ekki valið neina eina, margar góðar.
Besta bíómyndin:The Dark Knight.
Skemmtilegasta útlandið: USA.
Uppáhaldsmatur: Pizzan sem mamma gerir.
Furðulegasti matur: Snigill.
Hjátrú (tengd fótbolta): Engin sérstök.
Undirbúningur fyrir leiki: Reyni að borða og drekka vel yfir daginn og ná góðum svefni.
Kóngurinn í klefanum: Guðmundur Steinn.
Fyndni gaurinn í klefanum: Jökull Steinn getur verið ansi skemmtilegur.
Uppáhaldslið utan Íslands: Manchester United.
Hver vinnur HM 2014: Þýskaland tekur þetta.
Fyrirmynd á fótboltavellinum:  CR7.
Markmið með FRAM árið 2014: Spila sem mest, halda bikarnum og ná eins langt og mögulegt er í  deild og Evrópu.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!