Nafn: Aron Þórður Albertsson
Aldur: 17 ára.
Starf/nám: Er í Verslunarskóla Íslands.
Hjúskaparstaða: Einhleypur.
Uppeldisfélag: Breiðablik.
Einnig leikið með: Breiðablik.
Af hverju FRAM: Metnaðarfullt félag með mikla sögu.
Titlar: Nokkrir í yngri flokkunum með Blikunum og bikarmeistari með FRAM 2013.
Landsleikir: 2 með U19.
Önnur afrek á fótboltavellinum?
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Jason Derulo.
Besta platan: Dýrð í dauðaþögn með Ágeir Trausta.
Besta bókin: Get ekki valið neina eina, margar góðar.
Besta bíómyndin:The Dark Knight.
Skemmtilegasta útlandið: USA.
Uppáhaldsmatur: Pizzan sem mamma gerir.
Furðulegasti matur: Snigill.
Hjátrú (tengd fótbolta): Engin sérstök.
Undirbúningur fyrir leiki: Reyni að borða og drekka vel yfir daginn og ná góðum svefni.
Kóngurinn í klefanum: Guðmundur Steinn.
Fyndni gaurinn í klefanum: Jökull Steinn getur verið ansi skemmtilegur.
Uppáhaldslið utan Íslands: Manchester United.
Hver vinnur HM 2014: Þýskaland tekur þetta.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: CR7.
Markmið með FRAM árið 2014: Spila sem mest, halda bikarnum og ná eins langt og mögulegt er í deild og Evrópu.
Knattspyrnudeild FRAM