fbpx
O

Leikmannakynning – Ásgeir Marteinsson

ONafn: Ásgeir Marteinsson
Aldur: 19 ára.

Starf/nám: Nemandi í Menntaskólanum í Kópavogi.
Hjúskaparstaða: Einhleypur.
Uppeldisfélag: Handknattleiksfélag Kópavogs.
Einnig leikið með: HK.
Af hverju FRAM: Einn af stærstu klúbbum landsins og með spennandi lið.
Titlar: Vann 2. deildina með HK seinasta sumar.
Landsleikir: Nei ekki svo gott.
Önnur afrek á fótboltavellinum? Þrátt fyrir að vera frekar hávaxinn eða um 190 cm þá er ég líklega einn allra lélegasti skallamaður á landinu. Hef sennilega ekki skorað mikið meira en 5 mörk með skalla þrátt fyrir hæðina.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Coldplay.
Besta platan: Góðar stundir með Ingó, týndur demantur í íslenskri tónlistarsögu.
Besta bókin: Zlatan bókin er rosaleg.
Besta bíómyndin: Django og Happy Gilmore.
Fyrirmynd í lífinu: Matthías félagi minn.
Skemmtilegasta útlandið: Spánn.
Uppáhaldsmatur: Ítalskar flatbökur.
Furðulegasti matur: Sviðakjammi er frekar sérstakur matur.
Hjátrú (tengd fótbolta): Nei er ekki með neitt þar.
Undirbúningur fyrir leiki: Vakna snemma, borða vel yfir daginn og drekk mikið af vatni. Svo ef leikurinn er um kvöld tek ég mér yfirleitt stutta lögn einhvern tíma yfir daginn.
Kóngurinn í klefanum: Það mun vera KING Gummi Steinn.
Fyndni gaurinn í klefanum: Halldór Arnarsson er mjög fyndinn.
Uppáhaldslið utan Íslands: Liverpool.
Hver vinnur HM 2014: Þýskaland, engin spurning
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Zlatan Ibrahimovic.
Markmið með FRAM árið 2014: Spila sem mest og að ná góðum árangri í deild, bikar og Evrópukeppni.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!