fbpx
O

Tap gegn Keflavík í deildarbikarnum í kvöld.

OÍ kvöld töpuðum við FRAMarar fyrir liði ÍBK eftir fjörugan leik. Staðan var 1-0 fyrir okkur FRAMara í hálfleik, en Arnþór Ari Atlason skorað stórkostlegt mark með skoti í stöngina og inn á 32. mínútu. ÍBK mættir betur til leiks í síðari hálfleik og  náðu forrustu 1-2 eftir rúmar 60 mín en við náðum að jafna á 67 mín með marki frá Einari Má.  En á 71 mín náðu leikmenn ÍBK á komast yfir og lokatölur 2-3 og tap staðreyndi í Egilshöll í kvöld.
ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email