Við FRAMarar töpuðum fyrir Grindavík í Lengjubikanum í kvöld. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik og voru þau eins og gefur að skilja Grindavíkur og loka tölur í leiknum 0-2. Því´miður hef ég ekki miklar upplýsingar um gang leiksins en staðan í hálfleik var markalaus. Nánar síðar.