Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands U17 karla í knattspyrnu en liðið tekur þátt í milliriðill EM í Portúgal 26. – 31. mars. Liðið mun leik 3 leiki í milliriðlinum en auk þess að leika við heimamenn í Portúgal er liðið í riðli með Úkraínu og Lettlandi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga leikmann í þessum hópi en það er markvörðurinn Hörður Fannar Björgvinsson leikmaður 2. fl .og mfl. ka.
Gangi þér vel Hörður.