Jafntefli í fyrsta leiknum

Það var rjómablíða í Laugardalnum í dag þegar við FRAMarar mættum Eyjamönnum í fyrsta leik Íslandsmótsins í ár.  Leikurinn var ágæt skemmtun en við hefðum viljað  fá meira út úr […]

3. fl. kvenna ÍSLANDSMEISTARI 2014

Stelpurnar okkar í 3. fl.kv. urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í handbolta eftir frækin sigur á Fylki 26 -23 í hreint ótrúlegum leik. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn áætlega en þegar […]

3. fl. karla ÍSLANDSMEISTARI 2014

Strákarnir okkar í 3.fl ka urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í handbolta. Strákarnir báru sigurorð af Val 23 – 18 í úrslitaleik sem leikinn var í Austurbergi. Strákrnir okkar voru […]

Leikmannakynning – Arnar Freyr Ársælsson

Fullt nafn: Arnar Freyr Ársælsson Starf/nám: Er að klára Verzló Gælunafn: Freysi Aldur: 19 ára Hjúskaparstaða? Ótitlaður eiginmaður Börn? Nei ekki svo gott Af hverju FRAM? Uppeldisfélagið mitt og stórveldið […]