Ögmundur í landsliðshópi Íslands

A landslið karla leikur tvo vináttulandsleiki á næstu vikum, fyrst gegn Austurríki í Innsbrück 30. apríl og svo gegn Eistlandi á Laugardalsvellinum 4. júní. Ögmundur Kristinsson markvörður okkar FRAMarar var […]
Strákarnir okkar í Reykjavík sigruðu á Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna

Keppni á Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna sem hófst í Reykjavík á mánudaginn er nú lokið. Mótið var vel heppnað og reykvísku keppendurnir náðu frábærum árangri. Reykjavík sigraði í knattspyrnu drengja og […]
A landslið kvenna – Marthe Sördal eini fulltrúi FRAM að þessu sinni

Landsliðsþjálfarinn Ágúst Jóhannsson hefur valið 18 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum fyrir lokaleiki Íslands gegn Finnum í undakeppni fyrir EM 2014 sem fram fer í Ungverjalandi og […]
Kristófer Andri valinn í æfingahóp U-16 í handbolta.

Valinn hefur verið æfingahópur U-16 ára landsliðs karla sem mun æfa dagana 29.-31.maí. Við FRAMarar erum eins og alltaf stoltir af því að leikmenn FRAM séu valdir í lansliðshópa Íslands. […]