Valinn hefur verið 16 manna hópur Íslands í handbolta stúlkna U-18 en hópurinn kemur saman til æfinga
23-29. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir æfingamót í Póllandi 17 -21. desember.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en markvörðurinn Heiðrún Dís Magnúsdóttir var valinn að þessu sinni.
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Gangi þér vel Heiðrún
ÁFRAM FRAM