fbpx
Heiðrún Dís ver vítakast.

Heiðrún Dís Magnúsdóttir valinn í landsliðshóp Íslands U-18

Heiðrún DísValinn hefur verið  16 manna hópur Íslands í handbolta stúlkna U-18 en hópurinn kemur saman til  æfinga
23-29. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir æfingamót  í Póllandi 17 -21. desember.
Við FRAMarar erum stoltir af  því að eiga fulltrúa í þessum  hópi en markvörðurinn Heiðrún Dís Magnúsdóttir var valinn að þessu sinni.

Heiðrún Dís Magnúsdóttir                       Fram

Gangi þér vel Heiðrún

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email