Valinn hefur verið æfingahópur Íslands í handbolta U-14. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi hópur æfir saman og hafa tæplega 70 strákar verið valdir til æfinga helgina 21-22 nóv. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 6 fulltrúa í þessum flotta æfingahópi, frá FRAM voru valdir að þessu sinni:
Anjie Shi Fram
Gunnar Steinn Gunnarsson Fram
Kristján Ólafur Torfason Fram
Leó Már Jónsson Fram
Stefán Orri Arnalds Fram
Sturla Már Stefánsson Fram
Gangi ykkur vel strákar
ÁFRAM FRAM