fbpx
U-14 drengir vefur

6 leikmenn frá FRAM í æfingahópi Íslands U14 í handbolta

U-14 drengirGrafarholtsdrengir u14 goðValinn hefur verið æfingahópur Íslands í handbolta  U-14. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi hópur æfir saman og hafa tæplega 70 strákar verið valdir til æfinga helgina 21-22 nóv. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 6 fulltrúa í þessum flotta æfingahópi, frá FRAM voru valdir að þessu sinni:

Anjie Shi                                              Fram
Gunnar Steinn Gunnarsson             Fram
Kristján Ólafur Torfason                    Fram
Leó Már Jónsson                               Fram
Stefán Orri Arnalds                            Fram
Sturla Már Stefánsson                       Fram

Gangi ykkur vel strákar

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!