Valinn hefur verið 20 manna landsliðshópur kvenna í handbolta til að taka þátt í æfingum og tveim vináttulandsleikjum við B-lið Noregs í Noregi. Leikirnir fara fram eins og áður sagði í Noregi helgina 28-29 nóv. Við FRAMarar eigum þrjá leikmenn í þessum landsliðshópi en frá FRAM voru valdar að þessu sinni þær:
Guðrún Ósk Maríasdóttir Fram
Hildur Þorgeirsdóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM