fbpx
Hildur vefur

Þrjár frá FRAM í A landsliði Íslands í handbolta kvenna

 

HildurRagnheiður gegn UMFAGuðrun OskValinn hefur verið 20 manna landsliðshópur kvenna í handbolta til að taka þátt í æfingum og tveim vináttulandsleikjum við B-lið Noregs í Noregi. Leikirnir fara fram eins og áður sagði í Noregi helgina 28-29 nóv. Við FRAMarar eigum þrjá leikmenn í þessum landsliðshópi en frá FRAM voru valdar að þessu sinni þær:

Guðrún Ósk Maríasdóttir     Fram
Hildur Þorgeirsdóttir             Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir       Fram

Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email