Aðalfundur fulltrúaráðs FRAM verður haldinn fimmtudaginn 28. jan. kl. 18:00 í veislusal FRAM Safamýri 26.
Ætlunin er að endurvekja fulltrúaráð FRAM formlega, skipa nýja stjórn og reyna þannig að setja saman hóp fóllks sem hefur áhuga á því að vinna í þágu FRAM á víðum vettvangi.
Allir FRAMarar eru velkomnir, eldri og reyndari menn og konur sérstaklega hvött til að mæta.
Fulltrúráð er skemmtilegur vettvangur til að taka þátt í félagsstafi FRAM.
Kveðja Knattspyrnufélagið FRAM