fbpx
Steinunn gegn Gróttu vefur

Steinunn Björnsdóttir í A landslið Íslands

SteinunnValinn hefur verið  19 manna leik­manna­hópur A landsliðs Íslands kvenna í handbolta fyr­ir loka­leik­ina í undan­keppni EM sem haldið verður í Svíþjóð seinna á þessu ári.
Ísland mæt­ir Frakklandi miðviku­dag­inn 1. júní klukk­an 20.00 í Vals­höll­inni og Þýskalandi sunnu­dag­inn 5. júní klukk­an 15.00 að ís­lensk­um tíma í Porsche Ar­ena í Stutt­g­art. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum landsliðshópi  en Steinunn Björnsdóttir var valinn í hópinn að þessu sinni. Þess ber að geta að Guðrún Ósk Marías­dótt­ir markvörður okkar FRAMara gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni vegna meiðsla.

Stein­unn Björns­dótt­ir              Fram

Gangi þér vel Steinunn

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0