fbpx
Dagur og Siggi skrifa undir samning

Knattspyrnufélagið FRAM skrifar undir samning við Reykjavíkurborg

Á föstudag skrifaði Knattspyrnufélagið FRAM undir samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu íþróttamannvirkja og flutning FRAM í Úfarsárdal.
Samningurinn var undirritaður í sóla og sælu í Úlfarsárdal  að viðstöddu fjölmenni.  Sérlega gaman að sjá marga  eldri og sanna FRAMara á svæðinu sem segir okkur það að sá sem er FRAMari verður alltaf FRAMari hvar sem við erum stödd í lífinu.
Auk þess fjölmenntu íbúar í Grafarholts og Úlfarsárdals ásamt iðkendum úr FRAM.

Mikil ánægju stund fyrir okkur FRAMara og nú getum við farið að láta okkur hlakka til þess þegar FRAM mun leika sameinað á einum stað í Úlfarsárdal. Ég get bara ekki beðið.

Knattspyrnufélagð FRAM

Biðst afsökunar á því hvað þetta kemur seint inn á síðuna okkar en það voru tækni ljón í veginum um helgina.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!