Jafnt gegn Stjörnunni í Olísdeild karla

Eins og komið hefur fram þá var tvíhöfði í Mýrinni í kvöld, strákarnir áttu seinni leikinn gegn Stjörnunni. Spennandi að sjá hvernig þeir myndu mæta til leiks eftir skrautlega frammistöðu […]

Jafnt gegn Stjörnunni í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar mættu Stjörnunni í Olísdeildinni í handbolta í dag en leikið var í Mýrinni.  Gaman að fá toppleik svona strax í annarri umferð og það var tvíhöfði í Mýrinni. […]

FRAM 5. fl. ka. eldri Reykjavíkurmeistari 2017

Strákarnir í 5. flokki eldri urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla. Ekki nóg með það heldur var þessi hópur að vinna þennan titil fjórða árið í röð núna um […]

FRAM 5. fl. ka. Yngri Reykjavíkurmeistari 2017

Strákarnar í 5. flokki (yngra ár, lið 1) spiluðu vel um helgina og unnu alla leiki sína í Reykjavíkurmótinu og eru þar með Reykjavíkurmeistarar. Leikina fjóra unnu þeir alla sannfærandi […]