Strákarnir í 5. flokki eldri urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla.
Ekki nóg með það heldur var þessi hópur að vinna þennan titil fjórða árið í röð núna um helgina.
Strákarnir hafa því ekki tapað leik á þessu móti í fjörgur ár og geri aðrir betur.
Strákarnir léku til úrslita við Víking og unnu sannfærandi sigur og þar með var fjórði titilinn í höfn.
Til hamingju FRAMarar