Geir Sveinsson, þjálfari A landslið Íslands karla í handbolta hefur valið hóp leikmanna sem spilar á Íslandi til æfinga 29. september – 1. október.
Ekki er um alþjóðlega landsliðsviku að ræða og því koma leikmenn sem spila erlendis ekki til greina í þetta verkefni.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi en Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Viktor Gísli Hallgrímsson Fram
Gangi þér vel Viktor
ÁFRAM FRAM