FRAM ENDURNÝJAR SAMNING VIÐ ÞJÁLFARA MEISTARAFLOKKS KNATTSPYRNUDEILDAR

Stjórn knattspyrnudeildar FRAM og Pedro Hipolito hafa skrifað undir samkomulag sem felur í sér að Portúgalinn sjái um þjálfun liðsins næstu 2 ár. Á sama tíma var gengið frá því […]
Fjórar frá FRAM í æfingahópi Íslands U20 í handbolta

Stefán Arnarson, nýráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga 29. september – 1. október. Auk æfinganna þessa helgi verður boðið uppá fyrirlestur á laugardagsmorgni þar sem […]
Ólafur Haukur valinn í æfingahóp Íslands U18 í handbolta

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 hefur valið hóp til æfinga 29. september – 1. október. Auk æfinganna þessa helgi verður boðið uppá fyrirlestur á laugardagsmorgni þar sem komið verður inná […]
Erna Guðlaug og Harpa María valdar í æfingahóp Íslands U18

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið hóp til æfinga 29. september – 1. október. Auk æfinganna þessa helgi verður boðið uppá fyrirlestur á laugardagsmorgni þar […]
Nýr hringur

Lokaumferðir eru skrítnar. Stundum eru þær dramatísk upplifun, þegar liðið manns berst fyrir lífi sínu í fallbaráttu eða á möguleika á titlum eða sætum í Evrópukeppni. Slíkir leikir geta kallað […]