fbpx
Harpa María vefur

Erna Guðlaug og Harpa María valdar í æfingahóp Íslands U18

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið hóp til æfinga 29. september – 1. október.
Auk æfinganna þessa helgi verður boðið uppá fyrirlestur á laugardagsmorgni þar sem komið verður inná ýmsa þætti sem nýtast afreksíþróttamönnum framtíðarinnar.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir                      Fram

Harpa María Friðgeirsdóttir                        Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!