Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið hóp til æfinga 29. september – 1. október.
Auk æfinganna þessa helgi verður boðið uppá fyrirlestur á laugardagsmorgni þar sem komið verður inná ýmsa þætti sem nýtast afreksíþróttamönnum framtíðarinnar.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir Fram
Harpa María Friðgeirsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM