Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 hefur valið hóp til æfinga 29. september – 1. október.
Auk æfinganna þessa helgi verður boðið uppá fyrirlestur á laugardagsmorgni þar sem komið verður inná ýmsa þætti sem nýtast afreksíþróttamönnum framtíðarinnar.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum landsliðshópi en Ólafur Haukur Júlíusson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Ólafur Haukur Júlíusson FRAM
Gangi þér vel Ólafur
ÁFRAM FRAM