fbpx
Hlynur Örn vefur

Hlynur Örn valinn í lokahóp Íslands U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari Íslands  U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni EM19 og fara báðir leikirnir fram ytra.

Við FRAMarar eigum einn fulltrúa í þessu lokahópi en Hlynur Örn Hlöðversson markvöður okkar FRAMarar var valinn  að þessu sinni.

Hlynur Örn Hlöðversson                               FRAM

Gangi þér vel Hlynur !

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!