fbpx
Þórey Rósa vefur

Þórey Rósa valinn í æfingahóp A landsliðs kvenna

Axel Stef­áns­son þjálf­ari A-landsliðs Íslands kvenna í handbolta hef­ur valið 16 leik­menn til að taka þátt í æf­ing­um í Reykja­vík 20 – 23. nóv­em­ber og þrem­ur vináttu­lands­leikj­um, ann­ars veg­ar við Þýska­land 25. nóv­. og hins veg­ar við Slóvakíu 27 og 29. nóv­.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum landsliðshópi en Þórey Rósa Stefánsdóttir var valinn frá FRAM að þessu sinni.

Magnað að við skulum ekki eiga fleiri fulltrúa í þessu landsliði en á því eru vafalaust skýringar.

Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir                  FRAM

Gangi þér vel Þórey.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!