Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands sem mun taka þátt í úrtaksæfingum vegna landsliðs U16 karla í fótbolta.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Árnasonar landsliðsþjálfara Íslands U16.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu úrtakshópi en Mikael Egill var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Mikael Egill Ellertsson FRAM
Gangi þér vel Mikael Egill
ÁFRAM FRAM