fbpx
Lena gegn Fjölni vefur

Fimm frá FRAM í æfingahópi Íslands U-20 kvenna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfarar Íslands U-20 hafa valið hóp til æfinga helgina 24. – 26.nóvember.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga hvorki fleiri né færri en  fimm fulltrúa í þessum æfingarhópi. Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Harpa María Friðgeirsdóttir                        FRAM
Heiðrún Dís Magnúsdóttir                          FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir                     FRAM
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttrir                   FRAM
Svala Júlía Gunnarsdóttir                           FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email