Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfarar Íslands U-20 hafa valið hóp til æfinga helgina 24. – 26.nóvember.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga hvorki fleiri né færri en fimm fulltrúa í þessum æfingarhópi. Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Harpa María Friðgeirsdóttir FRAM
Heiðrún Dís Magnúsdóttir FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttrir FRAM
Svala Júlía Gunnarsdóttir FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM