fbpx
Hlynur Örn vefur

FRAM fær til sín markvörð

Fram hefur gengið frá samning við Hlyn Örn Hlöðversson 23 ár markvörð. Hlynur er okkur Frömurum að góðu kunnur en hann lék með félaginu 2017. Við bjóðum Hlyn velkominn í hópinn. Samningurinn gildir til loka tímabilsins.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email