Fram hefur gengið frá samning við Hlyn Örn Hlöðversson 23 ár markvörð. Hlynur er okkur Frömurum að góðu kunnur en hann lék með félaginu 2017. Við bjóðum Hlyn velkominn í hópinn. Samningurinn gildir til loka tímabilsins.
ÁFRAM FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!